Á döfinni

17.10.2016 14:40:51

Foreldraviđtöl 18.-19. okt

 

Komiđ ţiđ sćl.

 

Foreldraviđtölin eru međ nýju sniđi í ár en ţau verđa eftir kennslu daganna 18. og 19. október.

Báđa ţessa daga verđur kynning (haustfundur) á ýmsum ţáttum skólastarfs en ţar verđur kynnt: 

1.       Kynning á íţróttahúsinu og kennslu ţar, Guđmundur verđur upp í íţróttahúsi.

2.       Lestrastefnan, hvernig á ađ hlusta á heimalestur 

3.       Heimanámsstefnan.

4.       Matskerfi, ABC einkunnarkerfi. Matskerfi í Verk- Listgreinum.

5.       Mentor-K3, kennslusíđur ofl, 

6.       Stođţjónustan 

7.       Félagsmiđstöđin kynnir starfsemi Borunar.

8.       ART og Riddaragarđur.

9.       Office 365 kynning.

Kynningarnar fara fram fyrir framan bókasafniđ og inn á bókasafninu.


Skólastjórnendur

 

 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31