Á döfinni

29.5.2009 11:42:16

Foreldrakönnun hjá Heimili og skóla

Heimili og skóli hefur sett í gang könnun međal foreldra varđandi ţćr umrćđur sem hafa veriđ í gangi um styttingu skólaársins. Er könnun ţessi á netinu og má hér sjá tilkynningu ţar um:

Kćra foreldri
 
Heimili og skóli leitar eftir rödd foreldra. Međfylgjandi er stutt könnun ţar sem spurt er um:
 
·        Viđhorf til styttingar skólaársins
·        Hversu líklegt eđa ólíklegt vćri ađ ţín fjölskylda myndi óska eftir ţjónustu í stađinn fyrir ţá 10 daga sem styttingu skólaársins myndi nema?
·        Ađ hve miklu eđa litlu leyti telur ţú ađ efnahagsástandiđ muni koma niđur á gćđum skólastarfsins nćsta vetur?
Einnig ţćtti okkur vćnt um ađ vita hvađa málefni ţú telur brýnast ađ Heimili og skóli standi vörđ um.
 
Okkur ţćtti vćnt um ađ ţú svarađir könnuninni hér fyrir neđan en hún verđur opin til 5. júní nk.
 
Međ kćrri ţökk og góđri kveđju,
 
Björk Einisdóttir
Framkvćmdastjóri Heimilis og skóla
Sími: 562 7472 gsm: 698 7800

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31