Á döfinni

25.1.2011 14:19:02

Foreldra- og nemendaviđtöl í Stóru-Vogaskóla

N.k. fimmtudag fara fram viđtöl í skólanum ţar sem foreldrar og nemendur mćta til viđtals hjá umsjónarkennurum. Ađrir kennarar og skólastjórnendur verđa einnig til stađar. Í ţessum viđtölum gefst gott tćkifćri til ađ fara yfir náms- og félagslega stöđu nemandanna sem og ađ rćđa um samskipti milli skóla og heimila. Mjög góđ mćting foreldra hefur ávallt einkennt ţessa foreldradaga enda er ţađ löngu ţekkt stađreynd ađ gott samband og stuđningur foreldra viđ nám barna sinna stuđlar ađ góđum árangri.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31