Á döfinni

12.12.2008 00:00:00

Föndurdagur í fullum gangi

Í dag er föndurdagur í skólanum og er mikiđ um ađ vera. Hver og einn nemandi er búinn ađ velja sér ţrjár föndurstöđvar til ađ vinna ađ mismunandi verkefnum. Ţađ er veriđ ađ saga út jólatré og jólasveina í smíđastofunni, baka piparkökuskraut í heimilisfrćđistofunni, gera jólaálfa í textílstofunni og út um allan skólann eru önnur skemmtileg verkefni í gangi.

Á myndasíđunni má sjá brot af ţví sem í gangi er.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31