Á döfinni

  23.1.2013 16:01:32

  Fjöltefli í Vogum

  Fjöltefli í Vogum
  föstudaginn 25. janúar 2013 kl.13-15 Í Tjarnarsal

  Hinn 26. janúar nk. verđur Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fćđinardegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem nú verđur 78 ára. Friđrik sem lengi var međal bestu skákmanna heims, mun taka virkan ţátt í hátíđahöldunum. 

  Í viđhengi má sjá auglýsingu um ţennan dag frá Skáksambandi Íslands en hér í Vogunum verđur dagskráin međ ţessum hćtti föstudaginn 25.janúar:
  Kl.13-15
  ·        Skráning í fjöltefli og í skákklúbb hefst.
  ·        Fjöltefli -  Alţjóđameistarinn Róbert Lagerman teflir
  ·        Kennsluhorniđ, liđsmenn Hróksins kenna undirstöđuatriđi í skáklistinni samfara fjöltefli.
  ·        Eftir fjöltefliđ verđa úrslit fjölteflis kynnt og stofnfélögum í skákklúbbi fagnađ og ţá sagt til um vćntanlegt ađsetur og á hvađa tíma vćntanlegur skákklúbbur verđur virkur.
  ·        Á međan á dagskrá stendur munu nemendur selja vöfflur, kakó og kaffi gegn vćgu verđi.
  ·        Í lokin verđa tvö söngatriđi, tveir nemendur skólans sem eru í söngnámi syngja fyrir okkur nokkur lög.
  Nemendur, foreldrar, ömmur, afar, frćnkur, frćndur, allir ađrir íbúar í Sveitarfélaginu Vogum, velunnarar skáklistarinnar nćr og fjćr, veriđ hjartanlega velkomin og eigum hér saman ánćgjulega stund.
  Undirbúningsnefndin

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30