Á döfinni

  14.1.2010 11:38:43

  Fimleikastúlkur úr Vogum heiđrađar

  Sunnudaginn 10. janúar s.l. valdi Íţrótta- og tómstundaráđ Garđabćjar íţróttamann ársins. Auk ţess vals veitti ráđiđ fjölmörgu íţróttafólki úr ýmsum íţróttagreinum viđurkenningar fyrir góđan árangur í sinni grein. Ţrjár stúlkur úr Vogunum ćfa fimleika í 4. flokki trompfimleika hjá Fimleikafélagi Garđabćjar og hlaut sá flokkur viđurkenningu. Stúlkurnar úr Vogunum eru ţćr Anna Kristín Baldursdóttir og Kolbrún Fríđa Hrafnkelsdóttir í 8. bekk og Aldís Heba Jónsdóttir í 9. bekk.
   Voriđ 2009 varđ hópurinn ţeirra deildarmeistarar í 4. flokki.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30