Á döfinni

13.1.2009 00:00:00

Evrópuverkefni: The living map of Europe

Undanfarna mánuđi hafa nemendur í 7. bekk veriđ í samvinnu viđ fjölda annarra skóla (70-80) víđa um Evrópu. Verkefniđ er unniđ í samskiptavefnum E-twinning og felst í ţví ađ nemendur skólanna senda skólanna póstkort sín á milli og einnig fylgja oft međ bréf. Nemendur nota ensku sem kennd er viđ alla skólana. Nú ţegar hafa Stóru-Vogaskóla borist ein 30 kort og eru ţau jafnóđum fest á Evrópukort í tölvustofunni. Ţangađ koma svo til allir nemendur skólans ţannig ađ ţetta er orđin kunnugleg sjón hjá flestum. Afrit af kortum og bréfum má svo finna í möppu ţannig ađ allir geta lesiđ sér til um hvađ á kortunum stendur. Tilgangurinn međ verkefninu er m.a. ađ nemendur kynnist lítilsháttar ţví unga fólki sem býr vítt og dreift um Evrópu.

Til baka


« júlí 2018 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31