Á döfinni

14.12.2011 11:48:17

Desembertilbreytingar okkar

Í byrjun desember fóru nemendur frá Námsveri í Heiđmörk og völdu ţar stórt og mikiđ jólatré. Ási skólabílstjóri fór međ ţeim ásamt Ingibjörgu og Jónu Rut. Ţetta jólatré gefur Skógrćktarfélag Reykjavíkur okkur en í stađinn báru nemendur í Námsveri út jólabćkling, í öll hús í Vogum og á Vatnsleysuströnd, um jólamarkađinn viđ Elliđavatn. Dísa ritari hafđi síđan umsjón međ skreytingu trésins. Ţađ er ţví risastórt, uppljómađ og skreytt tré hjá okkur allan desember.
Viđ komumst ţví  í mikiđ jólastuđ og höfum nokkrum sinnum safnast saman á sal til ađ ćfa og syngja jólasöngva.
Ţann 8.desember var hinn árlegi föndurdagur, ţá fengu nemendur ađ velja ţrjár stöđvar, ţau fóru síđan á milli og föndruđu ţađ sem mestan áhugann vakti. Yngri og eldri nemendur, ásamt starfsmönnum og nokkrum foreldrum, föndruđu hliđ viđ hliđ og ađstođuđu  hvert annađ. Starfsmenn skólans eru sammála ţví ađ ţessi dagur hafi veriđ sérlega vel heppnađur og hann er örugglega kominn til ađ vera.
Ţriđjudaginn 13.desember voru síđan árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga.
Nemendur í 2. og 3.bekk spiluđu nokkur lög sem ţau hafa ćft í tónmenntatímum hjá Laufeyju.
Ţá spiluđu allir níu píanónemendurnir í skólanum, ýmist fjórhent međ Laufeyju , ein sér eđa tvímennt međ öđrum nemendum. Tónleikarnir tókust mjög vel og er međ ólíkindum hversu mikilli fćrni nemendur hafa náđ á ţeim stutta tíma sem ţau hafa ćft.
Viđ munum halda áfram ađ syngja jólalög saman á sal og eru allir velkomnir sem vilja upplifa jólastemningu međ okkur nú á fimmtudaginn, föstudaginn og síđast á mánudaginn, alla dagana kl.8:45. Ađ öđru leyti er kennsla samkvćmt stundaskrá.
Litlu jólin og síđasti dagur í skólanum fyrir jól er síđan ţriđjudaginn 20.desember kl. 10-11:30.
Viđ munum senda ykkur bréf međ nánari upplýsingum fyrir helgi.
Athugiđ ađ á myndasíđu skólans má sjá myndir frá öllum ţessum viđburđum og miklu fleiri.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31