Á döfinni

  23.4.2010 14:41:46

  Dagur umhverfisins í Vogum sunnud. 25. apríl

   
  Leiđsögn fyrir börn og fullorđna kl. 10 - 13 viđ Stóru-Vogaskóla
   
  Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert á Íslandi. Í ár er hann tileinkađur líffrćđilegri fjölbreytni. Efnt verđur til fjölda viđburđa víđa um land af ţessu tilefni.
   
  Hér í Vogum munu líffrćđingar og líffrćđinemendur sem búsett eru í sveitarfélaginu bjóđa fólki ađ koma og skođa fjölbreytt líf í Vogafjöru og Vogatjörn. Ţar iđar allt af lífi ef vel er ađ gáđ. Farfuglarnir fylkjast nú til landsins og margir dvelja um stund í fjörunni til ađ fá góđa nćringu eftir langt flug. Alls kyns ţörungar vaxa og dafna ţegar dagsbirtan eykst og smádýrin sem á ţeim lifa sömuleiđis.
   
  Ţađ verđur ,,opiđ hús" í náttúrufrćđistofunni í Stóru-Vogaskóla og í fjörunni og tjörninni ţar fyrir utan. Leiđbeinendur verđa Olga Björk Friđriksdóttir, Eric Dos Santos, Guđrún Kristín Ragnarsdóttir, Ţorvaldur Örn Árnason og nokkrir nemendur viđ Stóru-Vogaskóla.
  Skólinn lánar smásjár, sjónauka o.fl. sem til ţarf.
  Ţeir sem eiga sjónauka mćttu gjarna hafa ţá međ. Muniđ ađ vera í hlýjum útifötum.
   
  Líffrćđingarnir í Vogum

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28