Á döfinni

26.5.2015 16:53:16

Dagur umhverfisins í Stóru-Vogaskóla

 Nýlega var haldinn árlegur umhverfisdagur skólans. Ţá lögđu nemendur sitt af mörkum viđ ađ fegra og snyrta bćinn sinn. Hver bekkur hafđi sitt afmarkađa svćđi til umráđa, hreinsađ var rusl í fjörunni, lóđ skólans, Aragerđi, Vogatjörn, götum og opnum svćđum. Umhverfisnefnd skólans sem skipuđ er nemendum úr 5 – 10. bekk og starfsfólki bćtti mold í beđ sunnan viđ skólahúsiđ og gróđursetti berjarunna, jarđarberjaplöntur og ađrar matjurtir, einnig var sáđ nokkrum tegundum af matjurtafrći. Vćntingar um uppskeru í haust ef sumariđ verđur hlýtt og sólríkt. Allir lögđu sig fram viđ ađ vanda vinnu sína, enda sést árangurinn í hreinni og snyrtilegri bć.

       

Sjá fleiri myndir á myndasíđu skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31