Á döfinni

18.11.2008 00:00:00

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni ađ degi íslenskrar tungu ţann 16.nóvember var mikiđ um ađ vera í Stóru-Vogaskóla mánudaginn 17. nóvember. Kennarar voru međ frćđslu um Jónas Hallgrímsson, ljóđelskur kennari tók ađ sér ađ fara međ Gunnarshólma og útskýra hugmyndafrćđi og merkingu kvćđisins. Nemendur í 7. bekk höfđu allir sem einn ćft sig í upplestri og lásu fyrir nemendur 1.-4. bekkjar. Einnig hefur á undanförnum vikum veriđ unniđ ađ ritgerđ um Jónas Hallgrímsson í 7. bekk og verđur afraksturinn settur á vef skólans öđrum til yndisauka.

Á efsta stigi var samfelld dagskrá á sal um miđjan morgun og ţar lásu nemendur úr 9. og 10. bekk ljóđ og nemendur úr 8. bekk léku kafla úr Laxdćlu.

Sjá má myndir frá upplestri 7. bekkjar á myndasíđunni.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31