Á döfinni

20.11.2012 17:47:54

Dagur íslenskrar tungu í Stóru-Vogaskóla

Ýmislegt var í gangi hjá okkur á ţessum merkisdegi, 16.nóvember, sem er afmćlisdagur Jónasar Hallgrímssonar en í dag eru 205 ár síđan hann fćddist.
Árlega minnumst viđ ţessa dags međ ýmsum hćtti.
Viđ byrjuđum daginn međ samveru á sal hjá 8.bekk og síđan hjá 6.bekk. Ţar sýndu nemendur á ýmsan hátt hćfileika sína, međ ljóđalestri, leikţáttum og leikjum. Samverur eru hjá okkur einu sinni í viku og eru foreldrar yfirleitt duglegir ađ mćta til ađ sjá börn sín á sviđi og ađrir nemendur setja sig í ,,leikhúsgírinn“ ,  fylgjast međ og ţykir okkur nemendur hafa náđ miklum framförum í hvoru tveggja.
Í dag fer formlega af stađ Stóra-upplestrarkeppnin í 7.bekk en ţau munu ćfa upplestur sem endar međ lokahátíđ í Garđinum 28.febrúar. Stóru-Vogaskóli hefur tekiđ ţátt í ţessari keppni frá upphafi eđa í 14 ár og á lokahátíđ etja kappi nemendur úr Gerđaskóla, Grunnskólanum í Grindavík og okkar skóli, ţrír úr hverjum skóla. Skólarnir skiptast á ađ halda lokahátíđina. Nemendur í 7.bekk eru reyndar byrjađir ađ ćfa sig ţar sem ţeir hafa í nokkrar vikur fariđ í Álfagerđi og lesiđ fyrir eldri borgara. Mjög skemmtilegt framtak ţađ og held ég ađ allir hafi gaman ađ ţví. Ţeir fóru líka í heimsókn í yngri bekki og lásu upphátt úr sögum.
Í fyrsta sinn tökum viđ nú ţátt í Litlu-upplestrarkeppninni ţar sem nemendur í 4.bekk ćfa upplestur og hefst hún líka í dag. Ţau fóru í heimsókn til eldri borgara, fóru međ  ljóđiđ ,,Sáuđ ţiđ hana systur mína“ eftir Jónas Hallgrímsson og lásu Söguna af Signýju úr Ćvintýrinu um Hlina kóngsson eftir Huldu. Í stađinn fengu ţau fallegt munnhörpuspil sem vakti kátínu, dans og gleđi.  Nemendur í 4.bekk fóru líka í heimsókn í yngri bekki og lásu upphátt.
Fyrstu bekkingar föndruđu međ vísuna ,,Buxur, vesti, brók og skór“ eftir Jónas Hallgrímsson og nemendur í 3.bekk lćrđu ţá vísu og myndskreyttu. Ţriđjubekkingar komu međ bangsana sína í tilefni dagsins, teiknuđu mynd af ţeim og skrifuđu sögu um ţá.
Allir okkar skóladagar eru annars dagar íslenskrar tungu ţar sem viđ á einhvern hátt sinnum íslenskunni og höfum gaman af.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31