Á döfinni

8.11.2013 15:08:35

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti
8. nóvember ár hvert
Verkefnastjórn um ađgerđir gegn einelti hefur ákveđiđ ađ helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti. Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn áriđ 2011 og markmiđiđ međ deginum er og var ađ vekja sérstaka athygli á málefninu. Undirritun fulltrúa félaga, samtaka og opinberra stofnana á ţjóđarsáttmála gegn einelti var ţar einn liđur. Sáttmálinn er einnig grunnur ađ frekari vinnu, viđ hann má bćta og miđa í ţeim efnum viđ ţarfir ţeirra fjölmörgu félaga, samtaka og stofnana er undirrituđu sáttmálann í Höfđa í fyrra. Sáttmálann má ţví útfćra enn frekar međ undirmarkmiđum og fjölbreyttum verkefnum.
Mörg verkefni sem tengjast baráttudeginum eiga sér langan ađdraganda, eru ólík en eiga ţađ öll sammerkt ađ vera liđur í ađ efla jákvćđ samskipti í samfélaginu. Markmiđiđ međ baráttudeginum er ţví ekki ţađ ađ efna til sérstakrar flugeldasýningar á ţessum tiltekna degi, dagurinn er fremur tilefni til ţess ađ gefa gaum og benda á margt ţađ sem vel er gert í ţessum efnum. Baráttudagurinn er ţví ekki síđur dagur til ţessa ađ líta yfir farinn veg, ţétta rađirnar, ákveđa nćstu skerf og bretta upp ermarnar hver í sínum mikilvćga ranni.
Verkefnastjórnin hvetur alla ţá fjölmörgu ađila og samtök, sem starfa á ţeim vettvangi sem átakiđ nćr til, til ţess ađ taka höndum saman og helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti. Sérstaklega er ţessu beint til leikskóla, grunn- og framhaldsskóla, félags- og frístundamiđstöđva, auk vinnustađa og stofnana. Ýmislegt er ađ hćgt ađ gera á ţessum baráttudegi, s.s. međ táknrćnum viđburđum eđa viđfangsefnum sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ beina umrćđunni ađ einelti og alvarlegum afleiđingum ţess í samfélaginu og ekki síst mikilvćgi jákvćđra og uppbyggilegra samskipta.
Tekiđ af heimasíđunni gegneinelti.is
Ţađ voru jafnframt tilmćli frá samtökum gegn einelti, ađ kl. 13 myndu allir hringja bjöllum í 7 mínútur en hugsunin er sú hver dagur ársins fái rúmlega sekúndu í hringingu ţar sem stefnan er ađ sjálfsögđu sú ađ hver einasti dagur ársins verđi baráttudagur gegn einelti.
Í Stóru-Vogaskóla ákváđum viđ ađ minnast sérstaklega á málstađinn međ ţví ađ safna saman öllum hljóđfćrum sem til eru í skólanum og ganga hring í kringum húsnćđiđ. Ţađ voru ţví 77 nemendur (međ 77 hljóđfćri) sem gengu hringinn og slógu taktinn.
STÖNDUM ÖLL SAMAN GEGN EINELTI - ALLTAF
HVAR SEM ER OG HVENĆR SEM ER
UNGIR SEM ALDNIR
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31