Á döfinni

17.11.2011 14:43:49

Dagur Íslenskrar tungu 16. nóvember

 
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíđlegur í skólanum í dag. Nemendur í 5.-10. bekk fengu rithöfundinn Kolbrúnu Ađalsteinsdóttur í heimsókn. Hún las fyrir ţá valda kafla úr bók sinni Röskvu sem er kom út nýlega. Nemendur sýndu bókinni mikinn áhuga og gaf höfundur sér tíma til ađ rćđa og svara spurningum um bókina og persónur hennar.
 
Eftir upplesturinn var haldin spurningakeppni innan skólans. Nemendum unglingadeildar var skipt í ţriggja manna liđ og keppti eitt liđ fyrir hönd hvers bekkjar. Mikil spenna var í keppninni og tilţrifin stórkostleg, sérstaklega í bjölluspurningunum og leiklistar hluta keppninnar. Keppnin var nokkuđ jöfn en ađ lokum fór 10.bekkurinn međ sigur af hólmi.
 
Ţá var nemendum á yngsta stigi bođiđ ađ hlusta á sögu sem ţrír nemendur í 8.bekk lásu fyrir ţau. Ekki var ađ sjá annađ en ađ ţeim ţótti sagan skemmtileg. Ađ upplestri loknum veitti Inga Rut Hlöđversdóttir nemendum verđlaun fyrir ţátttöku í ljóđasamkeppni Lions. Eftirtaldir nemendur fengu viđurkenningu fyrir ljóđ sín: Kaleb Ţórsson, Hildur Björg Sigurjónsdóttir, Arnar Egill Hilmarsson, Gunnlaugur Atli Kristinsson, María Líf Piano, Daníel Örn Sveinsson, Aron Snćr Arnarsson, Hafrún Freyja Hrafnkelsdóttir, Hekla Sól Víđisdóttir, Fanney Björg Magnúsdóttir, Jón Gestur Ben, Rut Sigurđardóttir og Írena Vigdís Guđmundsdóttir.  Ljóđin verđa birt á dagatali sem Lions gefur út á nćstunni en ţađ mun einnig prýđa myndir eftir myndlistarmenn/konur sem búsett eru í sveitarfélaginu.
 
 
 
 
 
 
Spurningakeppni Grunnskólanna
Í nćstu viku fer fram svćđakeppni í Spurningakeppni grunnskólanna. Keppnin er mjög lík Gettu betur keppninni sem margir kannast viđ. Nemendur munu spreyta sig á hrađaspurningum, bjölluspurningum, ţríţraut og vísbendingaspurningum. Undanfarin ár hefur keppnin eingöngu fariđ fram í Reykjavík og nágrenni en í ár verđur hún á landsvísu. Eitt liđ mun keppa fyrir hönd Stóru-Vogaskóla og mun ţađ keppa viđ grunnskóla á Reykjanesinu. Liđ skólans er skipađ Önnu Kristínu Baldursdóttur, Sveini Ólafi Lúđvíkssyni og Kolbrúnu Fríđu Hrafnkelsdóttur, en ţau voru stigahćst í spurningagetraun sem lögđ var fyrir alla nemendur á unglingastigi í vikunni. Sá skóli sem verđur efstur í svćđakeppninni fer áfram í átt liđa úrslit. Úrslitaviđureign keppninnar verđur á milli tveggja stigahćstu skólanna á landinu og verđu henni útvarpađ á Rás 2 ţegar nćr dregur.
Mikill hugur er í liđinu og er ţađ strax fariđ ađ undirbúa sig. Viđ óskum ţeim góđs gengis viđ undirbúning keppninnar.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31