Á döfinni

24.3.2010 12:27:16

Dagskrá árshátíđar Stóru-Vogaskóla

Árshátíđ skólans verđur haldin á morgun, fimmtudaginn 25. mars. Fer hún fram á sal skólans og hefst kl. 17:00. Árshátíđin verđur í tveimur hlutum ţar sem 1. - 5. bekkur sýna sín atriđi kl. 17:00 en 6. - 10. bekkur sýna sín atriđi kl. 19:30. Á dagskránni eru mjög fjölbreitt atriđi, mörg leikrit og mikill söngur.  Áhorfendum er vinsamlegast bent á ađ mćta međ góđum fyrirvara ţví ávallt tekur dágóđan tíma ađ koma öllum fyrir. Minnt er á veitingasölu nemenda sem verđur í hléum.

Dagskrá árshátíđarinnar.

Til baka


« júlí 2018 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31