Á döfinni

9.9.2010 11:38:51

Comeniusheimsókn lokiđ

Nú er lokiđ nćst síđasta fundinum í comeniusarverkefni Stóru-Vogaskóla og samstarfsskólanna í Tyrklandi og á Ítalíu. Fóru gestirnir heim á leiđ í gćrmorgun eftir velheppnađa dvöl á Íslandi. Gestirnir komu til landsins seint s.l. laugardag og á sunnudeginum var fariđ međ ţá í skođunarferđ um Ţingvöll, Geysi, Gullfoss, Keriđ, Hveragerđi og endađ á Stokkseyri. Á mánudeginum var skólinn okkar skođađur og ţá hittu gestirnir nemendur og foreldra sem buđu til veglegs kaffibođs. Ađ mestu leyti fór dagurinn í fundarhöld en ađ ţeim loknum brugđu menn sér í Bláa lóniđ. Á ţriđjudeginum var fariđ í fróđlega heimsókn í Ingunnarskóla í Grafarholti og ađ ţví loknu fengu gestirnir tíma til ađ skođa sig um í höfuđstađnum. Nú liggur fyrir áćtlun um ţau verkefni sem unniđ verđur ađ í vetur en verkefninu lýkur í vor međ lokafundi sem verđur í Martina Franca á Ítalíu um miđjan mars. Öll verkefni, áćtlanir, fundargerđir o.fl. eru jafnóđum birt á heimasíđu verkefnisins.

Í heimsókn hjá 5. bekk en sá bekkur vinnur í verkefninu ásamt 4. bekk. Fleiri myndir eru hér.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31