Á döfinni

3.9.2010 11:15:19

Comeniusfundur í Stóru-Vogaskóla

Dagana 4. - 8. september mun standa yfir heimsókn samstarfsskóla Stóru-Vogaskóla í comeniusarverkefninu sem skólinn er ţátttakandi í árin 2010 - 2011. Hinir erlendu ţátttakendur koma frá ítölsku borginni Martina Franca (8 ţátttakendur) og tyrknesku borginni Konya (tveir ţátttakendur). Međan á heimsókninni stendur verđur fundađ í sambandi viđ verkefniđ. Samskiptatungumáliđ á fundunum er enska og má hér sjá dagskrá heimsóknarinnar á ţví tungumáli. Gerđ hefur veriđ heimasíđa í tengslum viđ ţetta comeniusarverkefni og hćgt er ađ komast inn á hana hér. Gestirnir munu hér hafa tćkifćri til ađ kynnast ţeim nemendum skólans sem taka ţátt í verkefninu sem og skođa sig um hér í Vogum sem og á öđrum áhugaverđum stöđum.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31