Á döfinni

24.4.2009 13:47:35

Comeniusarheimsókn til Noregs

S.l. miđvikudag fóru Valgerđur, Marc og Helgi til fundar viđ samstarfsfólk okkar í Comeniusverkefninu - The World Around Us. Ţetta er í síđasta skipti sem hóparnir hittast og nú kom ţađ í hlut Norđmanna ađ vera gestgjafar. Fundarstađurinn var Straumen Skule og Skjoldastraumen Barnehage í Tysvćr kommune í nágrenni Haugasunds. Ţegar ţetta er skrifađ hafa fundir stađiđ yfir í tvo daga og hafa ţeir gengiđ mjög vel. Viđ höfum fengiđ tćkifćri til ađ hitta flesta nemendur og starfsmenn beggja skólana. Myndir má sjá á í myndaalbúmi skólans.

Marc og Helgi á ströndinni viđ leikskólann. Valgerđur tók myndina.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31