Á döfinni

  11.11.2008 11:46:52

  Comeniusarfundur í Tékklandi

  Miđvikudaginn 12. nóvember fara ţrír kennarar úr Stóru-Vogaskóla til Prag til ađ funda vegna Comeniusarverkefni skólans. Ţađ eru Inga Sigrún Atladóttir, Marc Portal og Helgi Hólm. Ţetta er nćst síđasti sameiginlegi fundurinn í verkefninu en ţví lýkur í vor. Lesendur síđunnar eru hvattir til ađ kynna sér verkefniđ sem ber nafniđ The World around us.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28