Á döfinni

2.6.2010 11:40:11

Comeniusarfundur í Konya í Tyrklandi

S.l. mánudag lagđi hópur kennara úr Stóru-Vogaskóla af stađ áleiđis til borgarinar Konya í Tyrklandi. Tilgangurinn međ förinni var ađ hitta samstarfsfólkiđ í núverandi comeniusarverkefni (sjá heimasíđu ). Ţeir sem eru í hópnum eru Marc Portal, Kristín Hulda Halldórsdóttir, Vilborg Diljá Jónsdóttuir, Íris Andrésdóttir og Hannes Birgir Hjálmarsson. Í skeyti frá hópnum segir m.a.: 

Fórum í skólann í dag og hittum krakkana og kennarana. Diljá kenndi heilum bekk ađ ţćfa ull og búa til bolta og síđan skárum viđ munn og límdum augu á.
Ţar nćst fórum viđ í heimavistarskóla sem er fyrir munađarlaus börn og ađ ţví loknu aftur til baka og hittum 4. bekkinn sem er í verkefninu og rćddum ađeins viđ ţau og afhentum ţeim gjafir frá 3. og 4. bekk í Stóru-Vogaskóla Ţau voru afar ánćgđ međ heimsóknina!-) Fundarhöld hefjast svo á morgun (miđvikudag) en ítalski hópurinn var ađ birtast í kvöld. Myndir frá hópnum eru vćntanlegar.

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31