Á döfinni

4.3.2016 08:48:30

Bragi Hilmarson, 8 ára, gefur út sína fyrstu bók

Mikill áhugi er á sögugerđ í tölvu í 3. bekk.

Bragi hefur náđ góđum tökum á bćđi sögugerđ og fingrasetningu og er ţví fljótur ađ koma hugmyndum sínum frá sér í tölvunni. Ţessi gífurlegi áhugi ásamt fćrni til ađ skrifa hefur skilađ honum fullunnu verki í formi bókar. Hann tók uppsetningu bóka sér til fyrirmyndar og skođađi međal annars innan á ţćr ţar sem finna má upplýsingar um útgáfuár, útgefanda og ađrar mikilvćgar upplýsingar eins og hvort afrita megi bókina eđa ekki.

Bókin heitir Ömurleg helgi hjá Pétri og hana má eigi afrita nema međ skriflegu leyfi höfundar.

Kennari Braga er ađ lesa bókina fyrir bekkinn hans og ríkir mikil gleđi í hópnum sem greinilega getur samsamađ sig hugmyndunum sem ţar er ađ finna.

Hćgt er ađ fá bókina til útláns á skólabókasafninu.

Teikningar í bókinni eru einnig eftir Braga.

Viđ óskum Braga til hamingju međ sína fyrstu bókaútgáfu.

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31