Á döfinni

30.4.2012 14:31:13

Bókaverđlaun barnanna 2012

Fyrr í vetur völdu 6-12 ára krakkar víđsvegar af landinu bestu barnabćkurnar sem komu út á síđasta ári og tóku krakkar í Stóru-Vogaskóla ţátt í ţessu vali. Bókaverđlaun barnanna 2012 hlutu bćkurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Ţór Sverrisson og Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn eftir Jeff Kinney. Ţrír krakkar sem tóku ţátt í valinu í Stóru-Vogaskóla voru verđlaunađir fyrir ţátttöku sína međ bókagjöfum. Ţađ voru ţau Sigurbjörg Erla í 4. bekk og Aron Júlían og Óskar Nattapul, báđir í 1. bekk, sem hlutu verđlaunin. Ţau sjást hér međ bćkurnar sem ţau fengu ađ gjöf, ásamt Má bókaverđi.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31