Á döfinni

18.9.2009 10:37:32

Björgunarsveitin í heimsókn

Menn frá Björgunarsveitinni Skyggni komu í heimsókn í skólann s.l. miđvikudag og kynntu starfsemi sveitarinnar fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Nemendurnir sýndu efninu mikinn áhuga eins og sést á eftirfarandi tilkynningu sem skólanum barst frá sveitinni:

l

Miđvikudaginn 17. september var heldur betur mikiđ um ađ vera í húsakynnum Björgunarsveitarinnar Skyggnis í Vogunum en ţangađ voru komnir 30 krakkar frá 14 ára aldri og uppúr til ţess ađ endurvekja unglingadeildina Tígul. Unglingadeildin hefur legiđ í dvala um töluvert skeiđ en nú hefur hún veriđ vakin upp af miklum krafti. Á fundinum var fariđ yfir ţađ helsta sem verđur gert i vetur og auk ţess var fariđ yfir ţađ hvernig unglingastarf innan björgunarsveita virkar, en slíkt starf hefur veriđ starfrćkt hjá björgunarsveitum á svćđinu í kring í fjölda ára og viđ góđan orđstír. Á nćstu mánuđum verđur unniđ ađ ţví ađ koma fótum undir starf deildarinnar og verđa ţess vegna 4 til 5 fundir í mánuđi fyrir utan ferđalög og ađrar stćrri uppákomur. Viljum viđ í björgunarsveitinni Skyggni og unglingadeildinni Tígli ţakka fyrir frábćrt kvöld og hlökkum viđ til ađ sjá sem flesta í nćstu viku.
 

Til baka


« maí 2018 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31