Á döfinni

16.12.2016 14:18:23

Bjöllukórinn

 

Ţriđjudaginn 13.desember var sannkölluđ jólastemning í skólanum en ţá heimsótti Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbćjar skólann. Kórinn spilađi falleg jólalög fyrir nemendur og starfsfólk skólans og kom elsta deild leikskólans í heimsókn til ađ taka ţátt í tónleikunum. Nemendur og starfsfólk skólans ţakkar Bjöllukórnum kćrlega fyrir skemmtilega tónleika sem voru hátíđlegir í alla stađi.

Myndir og myndbönd af viđburđinum má nálgast hér

Til baka

« ágúst 2017 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31