Á döfinni

5.5.2009 00:00:00

Betri Vogar - hugmyndir 7. bekkinga í Stóru-Vogaskóla

Hugmyndir 7. Bekkjar Stóru-Vogaskóla um betri heimabyggđ.
Betri Vogar er ţemaverkefni 7. bekkjar í náttúrufrćđi unniđ síđari helming aprílmánađar 2009. Nemendur áttu ađ vinna eitthvađ tengt heilsu og  heimabyggđ og völdu yfirskriftina Betri Vogar. Nemendur voru hvattir til ađ rćđa hvert viđ annađ og viđ fjölskyldu og vini um hvađ helst ţyrfi ađ gera og búa svo  til efni međ ábendingum fyrir íbúa og bćjarstjórn Voga. Bćjarstjóra, bćjarfulltrúum og foreldrum  var bođiđ í skólastofuna og nemendur kynntu ţeim ţessar glćrur og urđu ţar ágćt skođanaskipti. Gestirnir sýndu hugmyndum krakkanna mikinn áhuga. Einnig var efniđ sett á  veggspjöld í skólanum.

Hugmyndir nemendanna er ađ finna hér á vefnum undir  nemendur.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31