Á döfinni

18.5.2009 10:37:03

Bátur Stóru-Vogaskóla fékk verđlaun

Bátur Stóru-Vogaskóla vakti athygli.
Ţađ mćttu 13 nemendur úr stóru-Vogaskóla í keppni og skemmtun í Akurskóla í gćr, 14.  maí. Auk okkar voru liđ frá Myllubakkaskóla, Heiđaskóla, Njarđvíkurskóla, Holtaskóla og tvö frá Akurskóla.
 
Báturinn sem okkar liđ hannađi og smíđađi sigldi greitt yfir laugina, hitti nánast í mark og var nćst fljótastur. Hann stóđst allar kröfur, t.d. um stćrđ og ađ nota vistvćna orku, og var verđlaunađur fyrir hönnun og virkni.
Ţriggja  manna reiptogsliđiđ okkar lenti í lauginni eftir langa og ćsispennandi keppni. Sannađist ţá ađ enginn er verri ţótt hann vökni!
Ađ lokum kepptu 8 manna liđ í ađ leysa 10 vísindaţrautir og náđi ţar nćstbestum árangri. Ţar reyndi á ađ vera samtaka og fljótur ađ hugsa.
Krakkarnir tóku sig vel út í svörtu keppnisbolunum og hegđun öll til fyrirmyndar.
Hér sést hluti hópsins frá Stóru-Vogaskóla: Birta, Petra, Steinar, Ágústa, Sćrós, Ólöf og Eyţrúđur. Fleiri myndir.
 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31