Á döfinni

  31.3.2009 15:47:01

  Árshátíđ Stóru-Vogaskóla

  Árshátíđ skólans verđur haldin í Tjarnarsal n.k. fimmtudag 2. apríl. Mikill undirbúningur hefur fariđ fram í öllum bekkjum og er engin vafi á ţví ađ mjög skemmtileg dagskrá verđur á bođstólum. Mikil fjölbreyti verđur í skemmtiatriđum og svo munu nemendur unglingadeildar sjá um ađ baka gómsćtar kökur sem seldar verđa í hléum. Á dagskránni verđur ađ finna fjölbreyttan söng, dans, leikrit, söngleik og ný stuttmynd sem 10. bekkingar hafa veriđ ađ taka upp ađ undanförnu verđur sýnd á seinni sýningunni.

  Árshátíđin verđur í tvennu lagi. Kl. 17:00 mćta 1. - 5. bekkur og flytja sín atriđi og kl. 19:30 6. - 10. bekkur. Á báđum sýningum verđa hlé ţar sem nemendur selja veitingar en eins og ávallt áđur rennur allur ágóđi af árshátíđinni í ferđasjóđ unglingadeildarinnar. Miđaverđ fyrir fullorđna er kr. 1.000. og gildir miđinn á báđar sýningar ţví margir foreldrar eiga börn í báđum aldursflokkum. Veitingar eru innifaldar í miđaverđinu. Nemendur og yngri börn greiđa kr. 300 fyrir veitingarnar.

  Skólinn hvetur alla foreldra og forráđamenn til ađ koma á árshátíđina ţví óhćtt er ađ fullyrđa ađ allir ćttu ađ geta skemmt sér ágćtlega.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30