Á döfinni

9.9.2011 15:24:14

Alţjóđadagur lćsis 8.september

 
 Sameinuđu ţjóđirnar hafa frá árinu 1965 helgađ ţennan dag málefnum lćsis en lćsi er nú skilgreint af SŢ sem  grunnlífsleikni. Íslendingar hafa getađ bođiđ börnum sínum tćkifćri til lestrarnáms en til ađ viđhalda lestrarfćrni ţarf ađ iđka lestur. Ţess er vćnst ađ landsmenn íhugi ţau lífsgćđi sem felast í ţví ađ geta lesiđ og tjáđ sig í rituđu máli.
Alla skóladaga ársins eru nemendur ađ lesa á einn eđa annan hátt. Ţeir eru ýmist í lestrarnámi, lestrarţjálfun, ćfa hljóđlestur, upplestur, lesa til ađ afla sér upplýsinga og ţekkingar.
Ađ geta lesiđ sér til gagns og gamans er okkur öllum nauđsynlegt.
Í tilefni af alţjóđadegi lćsis voru stađsettir bókavagnar á göngum yngsta stigs, miđstigs og unglingastigs. Kl. 10:15 opnuđu síđan kennarar stofurnar,  nemendur völdu sér bćkur til ađ lesa og skođa á ganginum, í setustofunni eđa inni í kennslustofum. Einhverjir tóku ţćr međ sér heim.
Nemendur hafa ađ sjálfsögđu ađgang ađ bókum á bókasafninu alla virka daga en ađ bjóđa nemendum bćkurnar á nýjum stađ á nýjum tíma getur virkađ spennandi og hvetjandi. Ađ minnsta kosti vakti ţessi uppákoma bćđi athygli og ánćgju hjá nemendum.
Már á bókasafninu  ítrekar  ţađ ađ bókasafniđ er opiđ til kl. 15 alla virka daga og eru nemendur velkomnir ţangađ ađ loknum skóladegi til ađ lesa eđa velja sér bćkur.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31