Á döfinni

15.5.2013 14:35:38

Allir öruggir heim

Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg, í samvinnu viđ Alcoa Fjarđarál, Dynjanda ehf, EFLA verkfrćđistofu, Elflingu stéttafélag, HB Granda, Isavia, Landsvirkjun, Neyđarlínuna, Tryggingamiđstöđina, Umferđarstofu og Ţekkingu, gáfu 1. bekk endurskinsvesti til ađ nota í vettvangsferđum. Allir nemendur 1. bekkjar á landinu fá slík vesti.

Ţema ţessa verkefnis er "Allir öruggir heim" ţví öll eigum viđ rétt á ţví ađ koma örugg heim og ekki síst ţau sem eru ađ hefja skólagöngu sína.

Kristinn Björgvinsson og Jóhann Ingimar Hannesson frá Björgunarsveitinni Skyggni komu í heimsókn í 1. bekk og afhentu vestin. 1. bekkur dreif sig svo í vettvangsferđ í leikskólann.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31