Á döfinni

8.10.2009 15:28:10

Ákall frá námsveri Stóru-Vogaskóla

Í Stóru-Vogaskóla hefur veriđ stofnađ námsver og er ţađ ćtlađ nemendum međ sérţarfir. Sumir nemendur eru á undan í námi, ađrir á eftir og öđrum hentar betur ađ vinna í smćrri hópum. Í námsveri reynum viđ ađ mćta ţörfum ţessara ólíku nemenda. Á tímum ađhalds og sparnađar leitar námsveriđ eftir ađstođ samfélagsins viđ gagnaöflun. Ţađ er ýmislegt sem fólk lumar á og ćtlar jafnvel ađ losa sig viđ. Ţađ sem okkur vantar helst er til dćmis: sófi, tölva, myndbandstćki, dvd spilari, skarttengi, púsl, allskonar spil, bćkur og blöđ(gamalt og nýtt) fyrir lesara á öllum aldri međ mismunandi lestrargetu.

Hafa má samband viđ okkur eđa skrifstofu skólans lumi fólk á einhverju af eftirtöldu eđa jafnvel einhverju öđru sem hugsanlega gćti nýst okkur.

 

Međ fyrirfram ţakklćti fyrir velvild og samstarf.

Starfsmenn námsvers Stóru- Vogaskóla,

G. Ingibjörg Ragnarsdóttir – ingibjorg@vogar.is

Kristín Hulda Halldórsdóttir – kristinh@vogar.is

Halla Guđmundsdóttir – hallagud@vogar.is

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31