Á döfinni

27.9.2013 15:24:10

Ađalfundur Foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla 
bođar til ađalfundar félagsins 1. október kl. 20:00 í Álfagerđi

Dagskrá:
1.  Hefđbundin ađalfundarstörf – Sitjandi stjórn gefur kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir félagiđ.
2.  Geir Gunnar Markússon flytur okkur léttan pistil um heilbrigt matarćđi međ sérstakri áherslu á innkaup.  Geir er nćringarfrćđingur og rekur fyrirtćkiđ Heilsugeirann.  Einkunnarorđ hans eru:
Holl nćring - Markviss hreyfing - 
Hraustur líkami - Heilbrigđ sál.
3.  Svava Bogadóttir skólastjóri og Hálfdan Ţorsteinsson ađstođarskólastjóri fjalla um skólavogina og heimanámsstefnu Stóru-Vogaskóla.

Nýtum frábćrt tćkifćri til ađ frćđast í skemmtilegum pistli um eina helstu orkuuppsprettu barnanna okkar, hvađ er á döfinni í skólanum o.fl.
Léttar veitingar verđa í bođi foreldarfélagsins.

Stjórn Foreldarfélags Stóru-Vogaskóla

Til baka


« júlí 2018 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31