Á döfinni

10.12.2010 09:52:46

7. bekkur međ fjölbreytta dagskrá á sal

Í dag kom ţađ í hlut nemenda í 7. bekk ađ sjá um dagsrá á sal. Ţađ vafđist ekki fyrir ţeim og voru atriđin fjölbreytt og skemmtileg. Elsa las sögu um Grýlu, flutt var mjög frumlegt dansatriđi og ţar nćst sýndi bekkurinn atriđi sem nemendurnir sýndu í First Legó keppninni á Ábrú í síđasta mánuđi. Hrafnkell lauk síđan dagskránni međ ţví ađ leika nokkur lög á flygil skólans. Sjá má myndir frá dagskránni á myndavef skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31