Á döfinni

  28.9.2011 17:12:55

  7. bekkur á Reykjum

   Hin árlega Reykjaferđ 7.bekkkjar var farin á haustdögum og heppnađist hún sérlega vel. Nemendurnir voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel í Hrútarfirđinu. Margt var gert til fróđleiks á Reykjum og var t.d fariđ í náttúrufrćđitíma og umhverfiđ á Reykjum skođađ, íţróttir, sund, fariđ á Byggđasafniđ á Reykjum, fjármálakennsla og margt fl. Einnig voru kvöldvökur á hverju kvöldi og er óhćtt ađ segja ađ nemendur Stóru-Vogaskóla slógu ţar í gegn, hvort sem ţađ var í söng, ađ stjórna leikjum eđa bara ađ taka ţátt. Árleg hárgreiđslukeppni drengja var haldin og komust ţrír drengir frá skólanum í úrslit. ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ var mikiđ brallađ og mörg vinasambönd mynduđuđst en á sama tíma og Stóru-Vogaskóli var ţarna voru einnig nemendur frá Grunnsk. Vestmannaeyja og Klébersskóla. Sem sagt frábćr ferđ sem mun seint gleymast. Í myndasafni má sjá myndir úr ferđinni.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28