Á döfinni

30.10.2009 11:32:03

6. bekkur međ náttúrufrćđisýningu

Frá nemendum 6. bekkjar og kennara:

Ţriđjudag 3. nóv. kl. 8 um morguninn höldum viđ sýningu fyrir foreldra og ađra ađstandendur. Viđ ćtlum foreldrum og systkinum tímann 8 - 8:30 en eftir ţađ mega nemendur yngri bekkjar koma ađ skođa. Nemendur hafa gert spjöld sem hanga uppi á vegg og svo verđur fjör kringum lifandi gróđur og dýr í keri í stofunni sem viđ skođum í víđsjá og smásjá. Nemendur eiga ađ sýna og útskýra fyrir fjölskyldunum og yngri nemendum hvađ viđ höfum veriđ ađ gera í vetur. Ţetta tekur stutta stund. Endilega kíkiđ viđ hver sem getur.
Međ kveđju,  Ţorvaldur Örn og nemendur 6. bekkjar
Hér ađ neđan gefur ađ líta nemendur viđ undirbúninginn:

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31