Á döfinni

  23.2.2009 13:58:22

  5. bekkur safnar fyrir ABC hjálparstarfiđ

  Mikilvćgt verkefni í Stóru-Vogaskóla

  Síđustu daga og ţá nćstu eru börnin í 5.bekk ađ safna peningum fyrir ABC hjálparstarf í landsátakinu Börn hjálpa börnum.  Ađ ţessu sinni verđur safnađ fyrir skólamáltíđum fyrir börnin í ABC skólunum en vegna lágs gengis íslensku krónunnar og hćkkandi matarverđs í heiminum hefur veriđ erfitt ađ mćta kostnađi vegna matarkaupa. Skólamáltíđin er oft eina máltíđ barnsins og er ţví mjög mikilvćgt ađ geta veitt börnunum stađgóđa máltíđ í skólanum. Lang flest börnin í bekknum hafa tekiđ ţátt og eru mörg ţeirra búin ađ klára verkiđ.
  Ţađ er mikilvćgt fyrir börnin ađ fá ađ kynnast ađstćđum barna í örđum löndum.  5. Bekkur hefur veriđ örđum nemendum góđ fyrirmynd og viđ getum öll veriđ stolt af ţeim.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28