Á döfinni

12.3.2009 10:45:00

5. bekkur í undirbúningi fyrir Vindahátíđ

Vindhátíđ á Reykjanesi
Samvinna Stóru-Vogaskóla og Grunnskólans í Sandgerđi
 
Í marsmánuđi munu nemendur á miđstigi eđa 5.,6., og 7. bekk skólanna  vinna ađ ţemaverkefni ţar sem ţemađ er vindurinn.
Nemendur í  5. bekk beggja skóla unnu saman ţann 5. mars í Grunnskólanum í Sandgerđi. Ţar voru unnin verk  sem svífu í vindi. 
Ađalleiđbeinandi smiđjunnar var Pétur Örn Friđriksson  myndlistamađur.
 
Nemendur í 6. bekk beggja skóla munu síđan vinna saman ţann 12. mars í Grunnskólanum í Sandgerđi.  Ţar verđa unnin verk sem gefa frá sér hjóđ í vindi.  Ađalleiđbeinandi smiđjunnar verđur Valgerđur Guđlaugsdóttir  myndlistamađur.
 
Nemendur í  7. bekk beggja skóla munu síđan vinna saman ţann 19. mars í Stóru-Vogaskóla.  Ţar verđa unnin verk sem hreyfast í vindi.  Ađalleiđbeinandi smiđjunnar verđur Anna Hallin myndlistamađur.
 
Ţann 27. mars klukkan 13:00 til 14:30 mun svo verđa haldin lokahátíđ viđ Stóru-Vogaskóla í Vogum.  Ţar munu nemendur beggja skóla sýna skólafélögum, foreldrum og öllum sem vilja sjá, verk sín og virkni ţeirra.  Eftir sýningu verđa til sölu inni í skólanum kökur sem 9. og 10. bekkir skólanna bökuđu.
 
Verkefniđ hlaut styrk frá Menningarráđi Suđurnesja. Sjá myndir á myndasafni skólans.
 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31