Á döfinni

28.5.2009 11:47:47

5. bekkur í námsferđ í Alviđru og viđ fornleifagröft í Höfnum

Ţann 25. maí fóru nemendur 5. bekkjar í Stóru-Vogakóla suđrí Hafnir ađ fylgjast međ fornleifauppgreftri međ leiđsögn fornleifafrćđings. En  áriđ 2002 fundust rústir af landnámsskála austan viđ Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Međ sýnum sem tekin voru úr langeldi (eldstćđi í gólfi skálans) var stađfest ađ skálinn vćri ekki yngri en frá árinu 900. Ţar međ er hann međ elstu stađfestu mannvistarleifum sem fundist hafa á íslandi. Á svćđinu sem kortlagt hefur veriđ m.a. međ jarđsjártćki sáust fyrir utan skálann fleiri rústir sem taliđ er ađ séu útihús og skemmur. Ţarna er ţví augljóslega um mikil menningarverđmćti ađ rćđa sem 5. bekkingar fengu ađ frćđast um. Ţann 27. maí fór bekkurinn síđan í námsferđ ađ Alviđru.
Fleiri myndir úr ferđunum er ađ finna í myndasafni skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31