Á döfinni

  19.11.2010 09:51:08

  2. bekkur var međ dagskrá á samveru

  Nemendur 2. bekkjar undir stjórn Sćrúnar Jónsdóttur umsjónarkennara síns fluttu frábćra og fjölbreytta dagskrá á sal föstudaginn 19. nóvember. Ţau sungu, dönsuđu og fluttu skemmtilegan fróđleik um fiska hafsins. Ađ lokinni ţeirra dagskrá léku nemendur Tónlistaskólans á píanó og ásláttarhljóđfćri undir stjórn Laufeyjar B. Waage tónmenntakennara. Hér má sjá myndir frá samverunni.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28