Á döfinni

26.2.2009 21:27:58

2. bekkur sér um skemmtiatriđi á sal á morgun

2. bekkur á sal

Föstudaginn 27. febrúar er komiđ ađ 2. bekk ađ sjá um skemmtiatriđin í Tjarnarsal. Ţađ er von á góđri skemmtun undir stjórn Írisar umsjónarkennara. Búiđ er ađ ćfa mikinn söng og er reiknađ međ ađ salurinn taki hressilega undir. Einnig mun Ţorvaldur stjórna fjöldasöng ţannig ađ tónlistin fćr verulega ađ njóta sín ţennan daginn. Ţá hefur veriđ sett upp sýning í salnum ţar sem sýnd verđa verk nemenda skólans sem ţeir hafa unniđ í tölvum. Ţađ er ţví rík ástćđa fyrir ađstandendur nemendanna ađ koma í heimsókn.

Samveran hefst kl. 08:40 og stendur til 09:10

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31