Á döfinni

5.2.2010 11:17:33

2. bekkur á sal 5. febrúar 2010

2. bekkur sá um mjög fjölbreytta dagskrá í dag í Tjarnarsal. Dagskráin byrjađi á ţví ađ ţrjár stúlkur sungu hinn ţekkta sálm Í bljúgri bćn og var ţađ mjög vel gert hjá ţeim. Einn drengjanna söng frćgt Michael Jackson lag viđ gífurlegan fögnuđ áhorfenda. Meginuppistađa dagskráninnar var byggđ upp í kringum heilrćđavísur Hallgríms Péturssonar og áđur en fariđ var međ sjálfar vísurnar sagđi hópurinn frá ýmsum merkum atvikum úr lífi skáldsins. Er óhćtt ađ segja ađ frammistađa nemendanna var međ miklum ágćtum. Eins og venjulega voru fjölmargir foreldrar og önnur skyldmenni mćtt til ađ fylgjast međ.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31