Á döfinni

  15.10.2012 14:43:22

  140 ára afmćli Stóru-Vogaskóla

   

   

  Í haust eru 140 ár síđan skólahald hófst viđ Vatnsleysuströndina! Í tilefni af ţví munum viđ nćstu daga vinna ýmis verkefni tengd stórafmćlinu.

  Fimmtudaginn 18.október bjóđum viđ síđan fyrrverandi nemendum, foreldrum og gestum til veislu kl.12-13

  Á dagskrá verđur m.a.:

  ·         Tónlistaratriđi frá Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla
  ·         Ávörp og erindi
  ·         Sýning á afrakstri nemenda frá ţemadögum
  ·         Tímalína á göngum skólans ţar sem má sjá merkisatburđi, innlenda sem erlenda
  ·         Gamlar myndir og myndbandsupptökur
  ·         Veitingar
  Um kl.14 verđa hringborđsumrćđur međ Árna Daníel Júlíussyni sagnfrćđingi sem skráđ hefur sögu skólans

  Nemendur og starfsfólk Stóru-Vogaskóla

  Til baka

  « ágúst 2017 »
  M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5 6
  7 8 9 10 11 12 13
  14 15 16 17 18 19 20
  21 22 23 24 25 26 27
  28 29 30 31