Á döfinni

7.5.2012 15:32:21

10. bekkur safnar fyrir lokaferđ

Nú á nćstu dögum mun 10. bekkur fara af stađ í lokasöfnun fyrir lokaferđ sinni. Ţau hafa veriđ ađ safna í vetur fyrir tveggja daga ferđ í Skagafjörđinn, ţar sem ţau munu m.a. fara í klettaklifur, flúđasiglingu, á hestbak, paintball o.fl. Í ţessari síđustu söfnun munu ţau ganga í hús og selja lakkrís og bók.

Bókin heitir „Má ég vera memm?“ og fjallar um einelti.  ţetta er lítil og sćt saga af stelpu sem er ađ byrja í skóla. Fjóla er rosalega spennt en ekki fer allt eins vel og hún hafđi vonađ, ţví í skólanum á Fjóla enga vini. Góđ bók fyrir bćđi ţolendur eineltis og gerendur eineltis, gefur góđan skilning á hvernig fórnarlambi eineltis líđur! Góđur bođskapur sem hvetur fólk til ţess ađ gefa öllum tćkifćri ţví ţú veist aldrei hvađ manneskjan hefur uppá ađ bjóđa.

Vönduđ bók međ harđri kápu, fallegum myndum, hentar fyrir börn á aldrinum 3-9 ára. Verđ á bók er 2000 kr.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31