Á döfinni

15.5.2013 15:13:02

1. bekkur heimsćkir leikskólann

Góđ samvinna er á milli leikskólans og skólans, börnin hittast nokkrum sinnum á skólaárinu. Nýveriđ fór 1. bekkur í heimsókn í leikskólann ţar sem börnin hittu “gamla” skólafélaga sína og áttu međ ţeim skemmtilegan dag. Allir sungu saman nokkur vel valin lög viđ gítarspil Heiđu.  Fariđ var í útileiki, á ţrautabraut, bođiđ var uppá andlitsmálningu, krítuđ listaverk og parísar, nokkrir bjuggu til hreiđur fyrir grágćsina og settu allskonar skraut í ţađ.  Sumir  voru sérstaklega áhugasamir um skordýr, fundu nokkur slík og bjuggu ţeim bć í stórum steini.  Ađ lokum var öllum bođiđ ađ borđa grillađar pylsur. Skólabörnin héldu ánćgđ og glöđ í skólann sinn ađ lokinni vel heppnađri heimsókn.

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31