Á döfinni

11.3.2015 16:08:08

Stóra upplestrarkeppnin

 Stóra upplestrarkeppnin

12. mars 2015

Lokahátíđ Stóru-upplestrarkeppninnar verđur haldin í Stóru-Vogaskóla, fimmtudaginn 12.mars kl.17

Á hátíđinni munu nemendur í 7. bekk Gerđaskóla í Garđi, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla sem valdir hafa veriđ á hátíđum í grunnskólunum lesa brot úr skáldverki og ljóđ.

Ađ lokum mun dómnefnd velja ţrjá bestu upplesarana og veita verđlaun. 

Auk ţess koma fram ungir hljóđfćraleikarar úr skólunum.

Skáld Stóru upplestrarkeppninnar ađ ţessu sinni eru Guđrún Helgadóttir og Anton Helgi Jónsson.

 Hátíđin verđur haldin í Tjarnarsal, fimmtudaginn 12.mars kl. 17.00.

Viđ hvetjum foreldra, forráđamenn, afa, ömmur, frćnkur, frćndur og ađra velunnara til ađ mćta. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar í hléi.

 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31