Á döfinni

  16.3.2015 08:31:27

  Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

  Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin hátíđleg í Tjarnarsal í Vogum. Ţar komu fram tólf nemendur frá Gerđaskóla í Garđi, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla.  Á hátíđinni voru lesin upp brot úr sögunni Öđruvísi fjölskylda eftir Guđrúnu Helgasóttur,  ljóđ eftir Anton Helga Jónsson  og ljóđ  sem nemendur völdu  sjálfir.  Upplesturinn var einstaklega fallegur hjá öllum ţátttakendum. Á hátíđinni fengu allir upplesarar bókargjöf sem  viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Einnig voru veitt verđlaun fyrir ţrjú stigahćstu sćtin. Á hátíđinni var tónlist flutt af nemendum skólanna ţriggja.

  Verđlaunahafar Lokahátíđarinnar ađ ţessu sinni voru frá skólunum ţremur. Fyrsta sćtiđ hlaut Emilía Ýr Bryngeirsdóttir frá Gerđaskóla, í öđru sćti var Ólafía Hrönn Egilsdóttir frá Grunnskóla Grindavíkur og í ţriđja sćti var Rut Sigurđardóttir frá Stóru-Vogaskóla. 

  Myndir frá hátíđinni eru hér

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30