Á döfinni

22.3.2014 09:54:59

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í gćr. Nemendur 7.bekkjar hafa ćft upplestur í vetur og hófst undirbúningur keppninnar á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember síđastliđin. Lokahátíđin er uppskeruhátíđ keppninnar en ţar komu fram nemendur frá Grunnskólanum í Grindavík, Gerđaskóla í Garđi og Stóru-Vogaskóla í Vogum. Fjórir nemendur frá hverjum skóla lásu upp fyrir gesti af mikilli snilld. Fulltrúar Stóru-Vogaskóla voru Daníel Örn Sveinsson, Kristófer Hörđur Hauksson, Sigurdís Unnur Ingudóttir og Sóley Perla Ţórisdóttir. Ţau eiga heiđur skiliđ fyrir góđa frammistöđu og frábćran upplestur. Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin og hlaut Sigurdís Unnur önnur verđlaun. Verđlaun fyrir fyrsta og ţriđja sćtiđ hlutu nemendur í Gerđaskóla. 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31