Á döfinni

  7.5.2015 16:35:51

  Hvalreki í Vogum

  Nemendur í 7. bekk Stóru-Vogaskóla fundu sjórekna hrefnu í Brćđrapartsfjöru sunnan viđ Voga um 9 á miđvikudagsmorgun. Háflóđ var rétt fyrir 8 um morguninn og er líklegt ađ hrefnuna hafi rekiđ uppí fjöru ţá. Nemendurnir voru í fuglaskođun í náttúrufrćđi ţegar ţeir komu auga á hrefnuna. Hrefnan sem var um 7 m löng var mjög heilleg, til merkis um ţađ voru augun heil. Hvađ fuglaskođunina varđađi fannst mest af ćđarfugli, sandlóu og margćs, en minna af stelk, tjaldi, skarfi o.fl.

  Til baka

  « janúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31