Á döfinni

22.8.2019 15:26:00

Ţemadagar 23. og 26. ágúst

Á föstudag 23. ágúst og mánudaginn 26. ágúst eru ţemadagar í skólanum. Ţessa daga verđum viđ ađ mestu úti ađ gera skemmtilega hluti.
Föstudag fara stigin í gönguferđir og leiki eins og sjá má í viđhengi.
Á mánudag verđur nemendum skólans hins vegar skipt í 10 hópa, ţvert á bekki, sem verđa í leikjum og ţrautalausnum í nágrenni skólans.

Allir ţurfa ađ hafa međ sér nesti í litlum bakpoka en hádegismatur verđur í skólanum. Einnig biđjum viđ ykkur ađ fylgjast međ ađ börnin komi klćdd eftir veđri.

kv. Skólastjórnendur

Hér má sjá nánar skipulag föstudags

Til baka


« september 2019 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30