Á döfinni

25.1.2019 10:54:21

Skólakór

 Skólakór Stóru-Vogaskóla var stofnađur áriđ 2017. Áriđ 2017 tók kórinn ţátt í frumsýningu á óperuballett “Ćvintýriđ um norđurljósin” eftir Alexöndru Chernyshovu í Norđurljósasal í Hörpu. Auk ţess tóku ţau upp mynband viđ lagiđ “Ó Champs-Elýsees”  og komu fram á hátíđum skólans, Kálfatjarnarkirkju og bćjarhátíđinni í Vogum.

Hér er lagiđ "Little talks" - Einsöngvarar: Arnbjörg Hjartardóttir og Samúel Óli Pétursson ásamt skólakór Stóru-Vogaskóla, Helgi Hannesson undirleikari, Alexandra Chernyshova, kórstjóri. Nýjárstónleikar - Gala 2019

Hér má nálgast fréttina frá Víkurfréttum

Til baka


« apríl 2019 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30