Á döfinni

  7.6.2019 00:00:00

  Grćnfáninn afhentur

  Grćnfáninn í Stóru-Vogaskóla

  Stóru-Vogaskóli fékk grćnfánann afhentann á vorsýningu skólans á uppstigningardag. Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kom á vorsýningu skólans og afhenti fánann í ţriđja sinn  Í skólanum er umhverfisteymi sem í eru nemendur og starfsfólk. Stóru-Vogaskóli er skóli á grćnni grein og fylgir skrefunum sjö til ađ efla vitund nemenda, kennara og annarra starfsmanna skólans um umhverfismál. Verkefniđ byggir á lýđrćđismenntun og getu til ađgerđa. Međ ţví ađ innleiđa raunhćfar ađgerđir og vinna á markvissan hátt ađ sjálfbćrni í skólanum sýnir reynslan ađ skólar geta sparađ talsvert í rekstri. Ţess vegna vill umhverfisteymi skólans ađ allar stofnanir sveitarfélagsins taki upp grćnfánastefnu međ hag okkar allra ađ leiđarljósi. 

  Til baka


  « júní 2019 »
  M Ţ M F F L S
            1 2
  3 4 5 6 7 8 9
  10 11 12 13 14 15 16
  17 18 19 20 21 22 23
  24 25 26 27 28 29 30